Fjölskyldusvið Seltjarnarnesbæjar heldur utan um félagsþjónustu og fræðslumál bæjarins. Markmið félagsþjónustunnar er að tryggja félagslegt öryggi íbúa og stuðla að velferð þeirra. Félagsþjónustan heldur utan um þá málaflokka sem tengjast barnavernd, eldri bæjarbúum, félagslegri ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, fólki með fötlun og húsnæðismálum.
Fjölskyldusvið Seltjarnarnesbæjar auglýsir eftir félagsráðgjafa í fullt starf.
Helstu verkefni og ábyrðarsvið
Menntunar og hæfniskröfur
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Öllum umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar -undir http://www.seltjarnarnes.is-Störf í boði. Þar má einnig finna ítarlegri kynningu á starfinu og starfssviðinu.
Umsóknarfrestur er t.o.m. 4. júlí 2022.
Engin laus störf