Stuðningsfjölskylda Seltjarnarnesi

Seltjarnarnesbær óskar eftir stuðningsfjölskyldum.

 

Tilgangur með stuðningsfjölskyldu er að;

  • draga úr álagi á heimili barna,
  • veita börnum tilbreytingu og stuðning
  • auka félagsleg tengsl

 

Um er að ræða störf 1-2 helgar í mánuði þar sem börnin dvelja á heimili stuðningsfjölskyldunnar.

 

Greiðslur til stuðningsfjölskyldu eru verktakagreiðslur.

 

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Ólafsdóttir Ásgerðardóttir, netfang: johannao@seltjarnarnes.is

 

 

Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2025.

 

Deila starfi