Fjölbreytt sumarstörf eru í boði fyrir 18 ára og eldri (fædd 2007 eða fyrr) árið 2025
Hægt er að sækja um starf í félagsþjónustu, umhverfishópum, bæjarskrifstofu, leikskólum eða skapandi störfum.
Hér fyrir neðan er upptalning sumarstarfa árið 2025 og fyrir neðan þau er hlekkur með nánari upplýsingum um hvert starf.
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar
Skilyrði fyrir ráðningu er að eiga lögheimili á Seltjarnarnesi.
Umsóknarfrestur er til 23. apríl 2025.
Umsókn skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar.
Engin laus störf