Ungbarnaleikskóli Seltjarnarness
Ungbarnaleikskóli Seltjarnarness er leikskóli fyrir yngstu nemendur Seltjarnarnesbæjar á leikskólaaldri. Skólinn er sjálfstæð fag- og rekstrareining á vegum Seltjarnarnesbæjar og er til húsa í Gamla Mýrarhúsaskóla. Í skólanum er var ein deild og er henni ætlað að þjóna sérstöðu yngstu leikskólabarnanna út frá kröfum til fagmennsku og starfshátta fyrir aldurshópinn, samtvinnað umhyggju og námi. Núna er verið að bæta við annarri leikskóladeild og því leitar leikskólinn að góðum starfsmönnum.
Þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldisfræðimenntun, 50-100% starf
Menntunar- og hæfniskröfur
Upplýsingar um störf í Ungbarnaleikskóla Seltjarnarness veitir Selma Birna Úlfarsdóttir, leikskólastjóri, selma.b.ulfarsdottir@seltjarnarnes.is.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.
Umsóknarfrestur er til og með 13. ágúst 2025.
Engin laus störf