Ungbarnaleikskóli Seltjarnarness - Kríuból
Ungbarnaleikskóli Seltjarnarness er sjálfstæð fag- og rekstrareining á vegum Seltjarnarnesbæjar og er staðsettur í Gamla Mýrarhúsaskóla við Nesveg. Hann var stofnaður í júlí 2021 og tók til starfa 1. október sama ár. Leikskólinn heyrir undir skólanefnd bæjarins og er sviðsstjóri fjölskyldusviðs yfirmaður leikskólamála. Í leikskólanum eru nemendur á öðru aldursári til tveggja ára.
Í ungbarnaleikskólanum er lögð áhersla á máltöku og málrækt ungbarna, hreyfingu og útivist. Leikskólinn á í samstarfi við Bókasafn Seltjarnarnes og íþróttafélagið Gróttu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Helstu verkefni og ábyrgð:
Fríðindi í starfi:
Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru öll kyn hvött til að sækja um.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélög.
Upplýsingar um störf í Ungbarnaleikskóla Seltjarnarness veitir Selma Birna Úlfarsdóttir leikskólastjóri ungbarnaleikskóla, selma.b.ulfarsdottir@seltjarnarnes.is .
Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar -undir http://www.seltjarnarnes.is-Störf í boði
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til og með 26. september 2023.
Engin laus störf