Fjölbreytt sumarstörf eru í boði fyrir 18 ára og eldri (fædd 2007 eða fyrr) árið 2025
Hægt er að sækja um starf í félagsþjónustu, umhverfishópum, bæjarskrifstofu, leikskólum eða skapandi störfum.
Hér fyrir neðan er upptalning sumarstarfa árið 2025 og fyrir neðan þau er hlekkur með nánari upplýsingum um hvert starf.
- Félagsþjónusta - Aðstoð við íbúa Skólabraut 3-5
- Félgasþjónusta - Félags- og tómstundastarf með eldri borgurum
- Félagsþjónusta - Heimaþjónusta á heimilum einstaklinga
- Félagsþjónusta - Húsvarsla o.fl. í íbúðum aldraðra (fædd 2005 eða fyrr)
- Leikskólar - Aðstoðarstörf (fædd 2005 eða fyrr)
- Skapandi sumarstörf
- Skrifstofur bæjarins (fædd 2005 eða fyrr)
- Vinnuskóli - Flokksstjóri (fædd 2005 eða fyrr)
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar
Skilyrði fyrir ráðningu er að eiga lögheimili á Seltjarnarnesi.
Umsóknarfrestur er til 23. apríl 2025.
Umsókn skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar.