Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða innheimtufulltrúa á Fjármálasvið í 100% starf.
Leitað er eftir kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni og býr yfir getu til að vinna sjálfstætt.
Starfsstöðin er á bæjarskrifstofum Seltjarnarnesbæjar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrðarsvið
Menntun, reynsla og hæfni
Fríðindi í starfi
Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar 2023.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Lúðvíksson, sviðsstjóri fjármála (gunnarlu@seltjarnarnes.is) í síma 5959-100.
Umsókn um starfið skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um starfið.
Engin laus störf