Fjölskyldusvið Seltjarnarnesbæjar óskar eftir að ráða starfsmann í 80% stöðu á Sæbraut 2 sem er íbúðarkjarni fyrir fatlað fólk.
Unnið er á vöktum þar sem skiptast á dag-, kvöld-, helgar- og næturvaktir.
Um er að ræða tímubundið starf með möguleika á starfi til langframa.
Helstu verkefni:
Hæfniskröfur:
Lágmarksaldur er 20 ár og skulu umsækjendur hafa hreint sakavottorð.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.
Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og starfsmannafélags Reykjavíkur.
Upplýsingar um starfið veitir Emilia Christina Gylfadóttir forstöðumaður í síma 665-7252/562-0039, netfang - emilia.gylfadottir@seltjarnarnes.is eða Tara Lind Jónsdóttirn deildarstjóri í síma 665-7251. Umsókn ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar -undir http://www.seltjarnarnes.is -Störf í boði
Umsóknarfrestur er til og með 8. mars 2021 og skal ferilskrá fylgja umsókn.
Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Engin laus störf